Hlíđarskóli

Heimasíđa Hlíđarskóla, Skjaldarvík, Akureyri

Tilkynningar

Fréttir

Enginn titill

Breyttar útivistarreglur

Vettvangsferđ međ Húna II


Í dag fóru allir nemendur skólans og starfsfólk í vettvangsferđ međ Húna II. Ţađ eru Hollvinir Húna sem standa fyrir ţessum ferđum í samstarfi viđ skóladeild Akureyrarbćjar og Háskólann á Akureyri. Viđ vorum ákaflega heppin međ veđur í dag og var ferđin hin besta skemmtun. Viđ ţökkum áhafnarmeđlimum á Húna mjög vel fyrir okkur. Lesa meira

Skólasetning

Skólasetning verđur mánudaginn 22.ágúst. Tölvupóstur međ nánari tímasetningum var sendur öllum foreldrum í byrjun vikunnar. Vinsamlegast hafiđ samband ef pósturinn hefur ekki borist ykkur. Lesa meira

Innkaupalistar

Innkaupalisti fyrir komandi skólaár er tilbúinn. Lesa meira

Skóladagatal nćsta skólaárs

Skóladagatal nćsta skólaárs er komiđ inn á síđuna. Skólinn verđur settur 22.ágúst og verđa nemendur bođađir í viđtal til umsjónarkennara ţann dag um miđjan ágúst. Lesa meira

Viđurkenningar skólanefndar


Skólanefnd Akureyrar veitti í gćr viđurkenningar til nemenda og starfsmanna skólanna á Akureyri fyrir ađ hafa skarađ fram úr í starfi. Kristófer Natan Sćvarsson Tulinius nemandi okkar í 4.bekk hlaut viđurkenningu fyrir ađ hafa sýnt mjög miklar framfarir félagslega. Lesa meira

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir