Hlíđarskóli

Heimasíđa Hlíđarskóla, Skjaldarvík, Akureyri

Tilkynningar

Fréttir

Rausnarleg gjöf til skólans

Skjáir frá Tövufrćđslunni Akureyri
Ţađ er okkur ljúft og skylt ađ segja frá ţví ađ í seinustu viku gaf Tölvufrćđslan Akureyri okkur ađ gjöf átta tölvuskjái. Ţessi gjöf var ađ sjálfsögđu mjög vel ţegin ţar sem skjáirnir sem viđ áttum fyrir voru orđnir úreltir. Viljum viđ fćra okkar bestu ţakkir til Helga Kristinssonar eiganda Tölvufrćđslunnar Akureyri vegna ţessa. Lesa meira

Fjármálafrćđsla fyrir nemendur í 7.-10.bekk miđvikudaginn 8.apríl í Hofi

Jón Jónsson, tónlistarmađur og hagfrćđingur ferđast um landiđ á vegum Arion banka og frćđir ungt fólk á aldrinum 12 – 16 ára á skemmtilegan hátt um fjármál. Efniđ er byggt á bókinni Ferđ til fjár eftir Breka Karlsson, forstöđumann Stofnunar um fjármálalćsi. Lesa meira

Sólmyrkvi


Föstudaginn 20.mars var sólmyrkvi og vorum viđ svo heppin ađ hann sást mjög vel frá skólahlađinu og ţurftum viđ ţví ekki nema rétt bregđa okkur út fyrir skólann til ađ sjá myrkvann. Ţađ kom mörgum á óvart hversu mikiđ kólnađi á međan tungliđ var fyrir sólu og fögnuđum viđ ţví ţegar sólin náđi aftur ađ hlýja okkur. Lesa meira

Árshátíđ Hlíđarskóla

Fimmtudaginn 26.mars verđur árshátíđin okkar haldin í Hlíđarbć frá klukkan 14.00 til 16.00. Foreldrum og öđrum fjölskyldumeđlimum er bođiđ á sýninguna. Eftir atriđi hvers bekkjar verđur bođiđ upp á kaffi og međ ţví. Vonandi sjá sem flestir sér fćrt ađ mćta og gleđjast međ okkur. Lesa meira

Fiđlan og fótstigiđ


Í dag fengum viđ góđa heimsókn ţar sem Lára Sóley og Eyţór Ingi komu og léku fyrir okkur tónlist. Lesa meira

Nýjar myndir úr vinnustofum

Komnar eru nýjar myndir úr hinum ýmsu vinnustofum vorannar. Fleiri eiga eftir ađ bćtast viđ. Lesa meira

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir