Hlíđarskóli

Heimasíđa Hlíđarskóla, Skjaldarvík, Akureyri

Tilkynningar

Fréttir

Sumarfrí og nýjar myndir

Skólanum var slitiđ 5.júní síđastliđinn. Nokkrir nemendur voru ađ útskrifast úr skólanum og ţökkum viđ ţeim og foreldrum ţeirra fyrir gott samstarf um leiđ og viđ óskum ţeim alls góđs í framtíđinni. Lesa meira

Skóladagatal

Skóladagatal nćsta árs er orđiđ ađgengilegt á vefnum. Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit verđa föstudaginn 5.júní klukkan 10.00 - 12.00. Athugiđ ađ rútan sćkir ekki nemendur ţennan dag. Foreldrar bođnir sérstaklega velkomnir ţennan dag. Lesa meira

Skólaferđalög á fimmtudag

Nćstkomandi fimmtudag verđa skólaferđalög hjá nemendum og starfsfólki skólans. Lesa meira

Sköpun bernskunnar - Samsýning í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi


Laugardaginn 9. maí kl. 15 verđur opnuđ í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi samsýningin Sköpun bernskunnar.Ţátttakendur eru nemendur leik- og grunnskóla Akureyrar, tíu starfandi myndlistarmenn og Leikfangasýningin í Friđbjarnarhúsi. Ţemađ er börn og sköpun ţeirra. Hugmyndin er ađ blanda saman list starfandi myndlistarmanna, sem fást viđ bernskuna í víđum skilningi, og verkum eftir börn og leikföngum ţeirra. Stefnt er ađ ţví ađ sýningin verđi árviss viđburđur međ nýjum ţátttakendum ár hvert. Sýningin er opin ţriđjudaga-sunnudaga frá klukkan 12.00-17.00 til 14.júní 2015 og er ókeypis ađgangur. Lesa meira

Ef til verkfalls kemur hjá rútubílstjórum

Foreldrar og forráđamenn nemenda Hlíđarskóla athugiđ. Eins og stađan er í dag stefnir allt í verkfall hjá skólabílstjórunum okkar á miđviku- og fimmtudag í ţessari viku. Viđ höfum fengiđ stađfestingu á ţví frá Höllu Margréti starfsmannstjóra ađ foreldrar megi keyra börn sín í skólann ef skólaakstur er ekki á bođstólum. Rökin eru skylda foreldra til ađ koma börnum sínum í skóla og ţađ ađ ţiđ eruđ ekki starfsmenn skólans. Lesa meira

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir