Hlíđarskóli

Heimasíđa Hlíđarskóla, Skjaldarvík, Akureyri

Tilkynningar

Fréttir

Víkurfólk í berjamó


Nemendur Erlu og Jóns skelltu sér í berjamó í gćr í góđa veđrinu. Fátt er betra í góđu veđri en njó´ta útiverunnar í berjamó. Lesa meira

Skólasetningarviđtöl

Skólasetningarviđtöl fara fram fimmtudaginn 21. og föstudaginn 22. ágúst. Lesa meira

Skólabyrjun og innkaupalistar

Skólinn verđur settur fimmtudaginn og föstudaginn 21. og 22. ágúst. Nemendur verđa bođađir ásamt foreldrum til viđtals viđ umsjónarkennara, skólastjóra og fjölskylduráđgjafa. Innkaupalistar eru nú ađgengilegir á heimasíđunni. Lesa meira

Skóladagatal 2014-2015

Skóladagatal nćsta skólaárs er komiđ inn á síđuna. Lesa meira

Myndir frá skólaferđalögum

Nú eru komnar inn myndir frá skóaferđalögum Skjaldar- og Víkurhópanna.

Skólanum hefur veriđ slitiđ


Skólanum var slitiđ föstudaginn 6.júní síđastliđinn í blíđskaparveđri í Skjaldargarđinum. Ađ ţessu sinni var stór hópur ađ útskrifast frá okkur og ţökkum viđ ţeim og fjölskyldum ţeirra sérstaklega vel fyrir samstarfiđ í vetur og óskum ţeim velfarnađar á nýjum sviđum. Öđrum nemendum og fjölskyldum ţökkum viđ ađ sjálfsögđu líka fyrir samstarfiđ í vetur og hlökkum til ađ hitta ţau aftur í haust endurnćrđ eftir gott sumarfrí. Lesa meira

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir