Hlíđarskóli

Heimasíđa Hlíđarskóla, Skjaldarvík, Akureyri

Tilkynningar

Fréttir

Skóladagatal 2014-2015

Skóladagatal nćsta skólaárs er komiđ inn á síđuna. Lesa meira

Myndir frá skólaferđalögum

Nú eru komnar inn myndir frá skóaferđalögum Skjaldar- og Víkurhópanna.

Skólanum hefur veriđ slitiđ


Skólanum var slitiđ föstudaginn 6.júní síđastliđinn í blíđskaparveđri í Skjaldargarđinum. Ađ ţessu sinni var stór hópur ađ útskrifast frá okkur og ţökkum viđ ţeim og fjölskyldum ţeirra sérstaklega vel fyrir samstarfiđ í vetur og óskum ţeim velfarnađar á nýjum sviđum. Öđrum nemendum og fjölskyldum ţökkum viđ ađ sjálfsögđu líka fyrir samstarfiđ í vetur og hlökkum til ađ hitta ţau aftur í haust endurnćrđ eftir gott sumarfrí. Lesa meira

Skólaferđalög handan viđ horniđ

Skólaferđalög nemenda og starfsmanna skólans verđa mánudaginn 2.júní og ţriđjudaginn 3.júní. Á mánudeginum fara nemendur í Skildi í sína ferđ, ţann dag verđa nemendur í Vík í fríi. Ţriđjudaginn 3.júní fara nemendur Erlu og Jóns í Vík í ferđ og eru ţá nemendur í Skildi í fríi. Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit verđa föstudaginn 6.júní kl.10.00 Lesa meira

Ekkert sund föstudaginn 23.maí

Ekkert skólasund verđur föstudaginn 23. maí vegna hinnar árlegu siglingarkeppni nemenda. Lesa meira

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir