Hlíđarskóli

Heimasíđa Hlíđarskóla, Skjaldarvík, Akureyri

Fréttir

Ţegar tvísýnt er um veđur og fćrđ


Samkvćmt veđurspá má búast viđ slćmu veđri í fyrramáliđ. Vonandi verđur ekkert úr ţví eđa ađ minnsta kosti ađ veđriđ verđi ekki mjög slćmt. Mikilvćgt er ađ foreldrar fylgist vel međ veđri og fćrđ. Ef ţeir treysta börnum sínum ekki í skólann er óskađ eftir ţví ađ ţeir hringi og láti vita. Síminn í skólanum er 462-4068. Í einstaka tilfellum er skólahaldi aflýst og kemur ţá tilkynning um ţađ á Rás2 ađ morgni ásamt ţví ađ tilkynning verđur birt hér á heimasíđunni. Viđ tvísýnar ađstćđur sem geta veriđ breytilegar eftir bćjarhlutum ţá er ţađ ávallt foreldra/forráđamanna ađ meta hvort ţeir treysti börnum sínum í skólann. Lesa meira

Lestrarátak Ćvars vísindamanns


Ţann 1. október hófst í mörgum grunnskólum landsins Lestrarátak Ćvars vísindamanns. Átakiđ er ćtlađ nemendum í 1.-7. bekk og stendur til 1. febrúar nk. Viđ ćtlum ađ bjóđa krökkunum ađ taka ţátt og munum hjálpa ţeim ađ fylla út miđana sem fylgja átakinu eftir lestur ţriggja bóka. Ţví fleiri bćkur sem lesnar eru, ţví meiri möguleikar á ađ verđa dreginn út. Lesa meira

Ađ loknum ţemadögum

Ţemadagar gengu mjög vel og var virkilega skemmtilegt ađ taka ţátt í verkefnunum međ nemendum. Nú eru myndir frá báđum dögunum komnar inn á síđuna. Lesa meira

Ţemadagar ganga vel


Myndir frá fyrri degi ţemadaga ţetta haustiđ eru komnar inn í myndaalbúmiđ. Lesa meira

Veđurathugun

Viđ vekjum athygli á ţví ađ í vetur munum viđ birta upplýsingar um veđriđ hjá okkur hér í Skjaldarvík. Theodór Helgi, nemandi í 8.bekk hefur tekiđ ađ sér ađ taka veđriđ viđ upphaf skóladags og skrá ţađ samviskusamlega niđur. Međ ţví ađ smella á hnappinn hér hćgra megin á síđunni má nálgast upplýsingarnar frá degi til dags. Lesa meira

Ţemadagar

Miđvikudaginn 10. september og fimmtudaginn 11. september verđa ţemadagar hjá okkur. Ađ ţessu sinni verđur lögđ áhersla á útivist, siglingar og bogfimi. Lesa meira

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir