Hlíđarskóli

Heimasíđa Hlíđarskóla, Skjaldarvík, Akureyri

Tilkynningar

Fréttir

Ađ loknum ţemadögum

Ţemadagar gengu mjög vel og var virkilega skemmtilegt ađ taka ţátt í verkefnunum međ nemendum. Nú eru myndir frá báđum dögunum komnar inn á síđuna. Lesa meira

Ţemadagar ganga vel


Myndir frá fyrri degi ţemadaga ţetta haustiđ eru komnar inn í myndaalbúmiđ. Lesa meira

Veđurathugun

Viđ vekjum athygli á ţví ađ í vetur munum viđ birta upplýsingar um veđriđ hjá okkur hér í Skjaldarvík. Theodór Helgi, nemandi í 8.bekk hefur tekiđ ađ sér ađ taka veđriđ viđ upphaf skóladags og skrá ţađ samviskusamlega niđur. Međ ţví ađ smella á hnappinn hér hćgra megin á síđunni má nálgast upplýsingarnar frá degi til dags. Lesa meira

Ţemadagar

Miđvikudaginn 10. september og fimmtudaginn 11. september verđa ţemadagar hjá okkur. Ađ ţessu sinni verđur lögđ áhersla á útivist, siglingar og bogfimi. Lesa meira

Vađlaheiđin til Fnjóskadals gengin


Í morgun 4. september fóru nemendurnir í Skjaldarhúsinu í gönguferđ í góđa veđrinu og var haldiđ austur í Vađlaheiđi og hún gengin eftir reiđveginum allt austur ađ gömlu Fnjóskárbrúnni viđ Vaglaskóg. Lesa meira

Útivistartími hjá börnum og unglingum


Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. september. Frá ţeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00. Lesa meira

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir