Hlíđarskóli

Heimasíđa Hlíđarskóla, Skjaldarvík, Akureyri

Tilkynningar

Fréttir

Sköpun bernskunnar - Samsýning í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi


Laugardaginn 9. maí kl. 15 verđur opnuđ í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi samsýningin Sköpun bernskunnar.Ţátttakendur eru nemendur leik- og grunnskóla Akureyrar, tíu starfandi myndlistarmenn og Leikfangasýningin í Friđbjarnarhúsi. Ţemađ er börn og sköpun ţeirra. Hugmyndin er ađ blanda saman list starfandi myndlistarmanna, sem fást viđ bernskuna í víđum skilningi, og verkum eftir börn og leikföngum ţeirra. Stefnt er ađ ţví ađ sýningin verđi árviss viđburđur međ nýjum ţátttakendum ár hvert. Sýningin er opin ţriđjudaga-sunnudaga frá klukkan 12.00-17.00 til 14.júní 2015 og er ókeypis ađgangur. Lesa meira

Ef til verkfalls kemur hjá rútubílstjórum

Foreldrar og forráđamenn nemenda Hlíđarskóla athugiđ. Eins og stađan er í dag stefnir allt í verkfall hjá skólabílstjórunum okkar á miđviku- og fimmtudag í ţessari viku. Viđ höfum fengiđ stađfestingu á ţví frá Höllu Margréti starfsmannstjóra ađ foreldrar megi keyra börn sín í skólann ef skólaakstur er ekki á bođstólum. Rökin eru skylda foreldra til ađ koma börnum sínum í skóla og ţađ ađ ţiđ eruđ ekki starfsmenn skólans. Lesa meira

Akstur verđur međ venjubundnum hćtti í dag 30. apríl ţrátt fyrir verkfall

Vinsamlegast athugiđ ađ ţrátt fyrir verkfall rútubílstjóra verđur akstur heim úr skólanum í dag međ venjubundnum hćtti. Ţađ háttar ţannig til ađ bílstjórar fá ađ klára akstur dagsins og ţar sem nemendur voru keyrđir í skólann í dag má rútubílstjórinn keyra ţá heim ađ loknum degi. Semsagt engin breyting varđandi skólaaksturinn.

Fuglabjörgunarsveitin

Nćr dauđa en lífi
Ţađ var ekki skemmtileg sjón sem blasti viđ okkur ţegar viđ mćttum í skólann í morgun. Fjöldinn allur af dauđum skógarţröstum og annar eins fjöldi af dösuđum fuglum. Viđ höfum gert okkar besta í ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur og höfum viđ tekiđ nokkra fugla í hús til ađ reyna ađ hressa ţá viđ. Hér er eldađur "fuglagrautur" og borinn út til ţeirra sem ţar eru. Uppistađan í honum er hafragrautur međ lýsi og rúsínum og slettu af púđursykri. Einn snillingurinn okkar hafđi ţađ á orđi ađ ţeir vćru fuglabjörgunarsveit og bera ţeir ţađ nafn međ rentu :-) Lesa meira

Rausnarleg gjöf til skólans

Skjáir frá Tövufrćđslunni Akureyri
Ţađ er okkur ljúft og skylt ađ segja frá ţví ađ í seinustu viku gaf Tölvufrćđslan Akureyri okkur ađ gjöf átta tölvuskjái. Ţessi gjöf var ađ sjálfsögđu mjög vel ţegin ţar sem skjáirnir sem viđ áttum fyrir voru orđnir úreltir. Viljum viđ fćra okkar bestu ţakkir til Helga Kristinssonar eiganda Tölvufrćđslunnar Akureyri vegna ţessa. Lesa meira

Fjármálafrćđsla fyrir nemendur í 7.-10.bekk miđvikudaginn 8.apríl í Hofi

Jón Jónsson, tónlistarmađur og hagfrćđingur ferđast um landiđ á vegum Arion banka og frćđir ungt fólk á aldrinum 12 – 16 ára á skemmtilegan hátt um fjármál. Efniđ er byggt á bókinni Ferđ til fjár eftir Breka Karlsson, forstöđumann Stofnunar um fjármálalćsi. Lesa meira

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir