Hlíđarskóli

Heimasíđa Hlíđarskóla, Skjaldarvík, Akureyri

Tilkynningar

Fréttir

Seinustu dagar skólaársins

Nú er aldeilis fariđ ađ styttast í annan endann á skólaárinu. Á morgun fer fram árleg bátakeppni Hlíđarskóla. Mikilvćgt ađ muna ađ mćta í viđeigandi hlífđar fatnađi ţar sem viđ verđum mikiđ úti viđ. Á fimmtudag verđa skólaferđalög/dagsferđir nemenda međ kennurum. Allir ćttu ađ vera búnir ađ fá tölvupóst međ dagskrá og ferđatilhögun ţess dags. Á föstudag verđur skólanum svo slitiđ og fer athöfnin fram í Vík klukkan 10.00. (Vík er húsiđ sem yngri deildir skólans eru í.) Lesa meira

Rútunni seinkar á heimleiđ í dag

Af einhverjum orsökum er rútan ekki komin hingađ í skólann ţegar ţetta er ritađ, kl.14.12 til ađ keyra nemendur heim. Ţví er ljóst ađ heimferđ seinkar í dag ţví miđur. Hringt var í rútufyrirtćki kl.14.03 og sagđist bílstjórinn ţá vera á leiđinni. Vonum ađ hann komi sem fyrst. UPPFĆRT KL.14.20 Rútan var ađ koma loksins og verđur ţví 20 mínútna töf á heimferđinni. Viđ biđjumst afsökunar á ţessari töf sem viđ vitum ekki hvernig stendur á.

Opinn fundur á vegum forvarnar- og félagsmálaráđgjafa Akureyrar


Okkur er ljúft og skylt ađ vekja athygli á opnum fundi sem haldinn verđur annađ kvöld í Brekkuskóla. Ţar mun Hjalti Jónsson sálfrćđingur flytja erindi um kvíđa, tölvunotkun og vímuefni ungs fólks. 3.maí í Brekkuskóla kl.20.00 Lesa meira

Ađ árshátíđ afstađinni


Árshátíđ skólans var eins og fram hefur komiđ fimmtudaginn 27.apríl. Hún var vel heppnuđ og mjög vel sótt af fjölskyldum nemenda, og ţökkum viđ öllum sem komu kćrlega fyrir komuna. Ađ ţessu sinni breyttum viđ til og í stađ leikrita og heimatilbúinna myndbanda voru hluti nemenda međ kynningu fyrir fjölskyldur sínar á samţćttu verkefni ásamt ţví sem hinn hluti nemenda skipulagđi ratleik fyrir fjöldkyldur sínar. Ađ ţví loknu skiptu allir um hlutverk; nemendur tóku fjölskyldumeđlimi sína í kennslustund og buđu upp á valtíma og kennarar voru í algjöru aukahlutverki. Lesa meira

Árshátíđ Hlíđarskóla - opiđ hús

Eins og komiđ hefur fram verđur árshátíđ Hlíđarskóla haldin nćstkomandi fimmtudag, 27.apríl milli klukkan 15:00 og 17:00. Foreldrar og fjölskyldur nemenda eru velkomnir og verđur skipulögđ dagskrá fyrir ţá sem börnin munu halda utan um. Vonumst til ađ sjá ykkur sem flest. Lesa meira

Árshátíđ skólans

Árshátíđ Hlíđarskóla verđur haldin fimmtudaginn 27.apríl frá klukkan 15.00-17.00. Viđ vonumst til ađ foreldrar nemenda mćti og eigi góđa stund međ okkur. Árshátíđin verđur međ breyttu sniđi og koma nánari upplýsingar í nćstu viku. Lesa meira

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir