Hlíđarskóli

Heimasíđa Hlíđarskóla, Skjaldarvík, Akureyri

Tilkynningar

Fréttir

Vel heppnuđ árshátíđ


Árshátíđin okkar fór fram í Hlíđarbć í gćr ađ viđstöddu fjölmenni. Viđ erum afskaplega ánćgđ međ ţennan flotta hóp nemenda sem gerđu öll sitt besta til ađ skapa góđa stemningu og skemmtun. Takk kćrlega fyrir komuna kćru foreldrar og ađrir ađstandendur. Lesa meira

Nemendur myndskreyta glugga verslunarinnar Penninn Eymundsson


Nemendur Hlíđarskóla luku í dag viđ ađ myndskreyta glugga Pennans Eymundsson fyrir Andrésar andarleikana. Sú hefđ hefur skapast ađ nemendur Hlíđarskóla myndskreyta glugga verslunarinnar í tengslum viđ Andrésar andarleikana og telst okkur til ađ ţetta hafi veriđ 10. áriđ í röđ ! Lesa meira

100 bókagleđi


Nemendur í VíkJM hafa ţađ sem af er vetri lesiđ 100 bćkur og verđur ţađ ađ teljast gott afrek ţar sem fimm nemendur eru í ţeim bekk. Í tilefni ţessa voru krökkunum fćrđar bćkur ađ gjöf auk ţess sem einn nemandi kom fćrandi hendi međ rjómatertu međ sér í skólann. Lesa meira

Árshátíđ skólans verđur ţriđjudaginn 19.apríl

Ţriđjudaginn 19.apríl klukkan 16.00-17.30 fer árshátíđ Hlíđarskóla fram í Hlíđarbć. Nemendur hafa veriđ ađ undirbúa nokkur atriđi sem ţeir hafa lagt mikla vinnu og metnađ í ađ gera sem best. Lesa meira

Heimsókn á slökkvistöđina


Yngstu nemendur skólans hafa veriđ ađ lćra skyndihjálp undanfarnar vikur og í dag fengu ţeir ađ kíkja í heimsókn á slökkvistöđina á Akureyri. Viđ ţökkum slökkviliđinu kćrlega fyrir góđar móttökur. Í myndasafninu má sjá fleiri myndir frá heimsókninni. Lesa meira

Gulur dagur fimmtudaginn 17.mars

Fimmtudaginn 17. mars verđur gulur dagur hjá okkur í Hlíđarskóla. Ţá vćri gaman ef allir gćtu mćtt í einhverju gulu eđa međ eitthvađ gult á sér

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir